l Heim l Um ÍMS l Starfsmenn l GEMS l Tengt efni l Samband l
Sameiginleg gildi Hnattrænn skilningur Allt er gert framúrskarandi vel Þjónusta við mannkynið
 
 
 
     
bullet
SAMVINNA
 
  • Hnattrænn skilningur - Að ELSKA
    (Viðhorf) ANDI
    Mannleg

    Börnin verða að læra að sjá þjóðlega og menningarlega fjölbreytni sem kost en ekki galla og tileinka sér virðingu fyrir öllu lífi. Ást og virðing fyrir öðrum, eðlileg samskiptahæfni og sannur skilningur eru undirstaða hnattræns skilnings. Áslandsskóli vinnur að viðurkenningu á "einingu mannkyns" sem endanlegu markmiði skilnings, sem leiðir til friðar og farsældar í heiminum. Fræðsla um menningu og hefðir getur ekki í sjálfu sér orðið grundvöllur einingar og kenna verður börnunum að virða lífið og elska náunga sína hvort sem þau þekkja þá eða ekki eða hvort sem þeim geðjast að þeim eða ekki. Stefna ÍMS er að:

    o Leggja áherslu á fjölbreytileika
    o Fræða um menningarheildir, trúarbrögð og siði og raunverulegum áhuga á þeim
    o Kenna börnunum ýmis tungumálum og innræta þeim brennandi áhuga á þeim
    o Efla samskipti við aðra skóla
    o Koma á alþjóðlegum samstarfsverkefnum
    o Koma á jafnrétti í menntun beggja kynja
    o Efla starfsemi sem miðar að heimsfriði
    o Koma á alþjóðlegum búðum og nemendaskiftum
l Heim l Um ÍMS l Starfsmenn l GEMS l Tengt efni l Samband l                                                      

Íslensku menntasamtökin ses

Garðatorg 7, 2 hæð, 210 Garðarbær
Sími: 544 2120  Fax: 544 2119 Netfang:
ims@ims.is

Copyright 2004 Íslensku menntasamtökin ses, All Rights Reserved