|
SKÖPUN
Þjónusta við mannkynið - Að FRAMKVÆMA
(Leikni) LÍKAMI
Líkamleg
Hvetja verður börn til að leggja sitt af mörkum til að bæta
heiminn. Þegar barn lærir að sinna umhverfi sínu og þeim sem þurfa
á hjálp að halda styrkist sjálfsmynd þess og það fær hvatningu sem
skólagangan ein saman getur ekki veitt því. Stefna ÍMS er að:
o Kynna börnum náttúruna og kenna þeim að meta hana
o Gefa börnum tækifæri til að þjóna öðrum
o Setja upp búðir úti í náttúrunni, efling alþjóðavitundar
o Fá börnin með í verkefni um sjálfbæra þróun
o Fá foreldra, nemendur og kennara til að vinna sameiginlega að
þjónustuverkefnum
o Sýna gildi samstarfs í verki og samráðs við þá sem börnin þjóna
o Hjálpa börnum að verða leiðtogar á sviði þjónustu við mannkyn |